DANE
   HISTORIA
   LUDZIE
   JÊZYK
   KUCHNIA
   TURYSTYKA
   KSIA¯KI
   FAQ
   SONDA
   INNE STRONY
   WIADOMO¦CI
   ARTYKU£Y
   KAWIARENKA
   O AUTORZE
 

Vefsíða Islandia.org.pl

Vefsíða Islandia.org.pl er stærsta og elsta upplýsingasíða á pólsku um Ísland. Hun var stofnuð árið 1997 af Michael Sikorski. Á síðunni eru hundruðir af greinum á öllum sviðum um Ísland (uppfærðar fréttir um menningu, stjórnmálum, ferðaþjónustu, daglegu lífi, sögu, efnahagi), og upplýsingar um pólsk-íslensk samskipti. Það er einnig uppspretta upplýsinga um líðandi stundir tengdir Íslandi sem eiga sér stað í Póllandi og Póllands atburðum á Íslandi. Dreift reglulega fréttabréf „Informator Islandzki“nær nánast til fimm þúsund lesenda, sem eru í meiri hluta Pólverjar sem búa á Íslandi. Á vefsíðu er einnig vinsæll Spjallvefur. Á hverjum degi heimsækja yfir 1.000 gestir siðuna, þar af um tæplega helmingur Pólverjar sem bua á Íslandi.

Árið 2007 að frumkvæði Michal Sikorski tók hann við hlutverki stofnunar Sendiráðs á Íslandi og varð fyrsti ræðismaður á eyjunni. Í framhaldi af því hefur vefsíðu verið stýrt af ritsjórn.

Islandia@islandia.org.pl

  

 

 

Michal Sikorski

Frá fyrstu árum í grunnskóla var hann heillaður af landinu. Forvitni um þessu landi hófst á vísindalegaum toga. Hann er höfundur fjölda greina um efnið og gaf tugir ræður og fyrirlestra um Ísland. Að er oftast vitnað í hann í Póllandi sem sérfræðingur á sviði þekkingar um Ísland. Meðlimur Íslenzka-Pólska Vinattufelaginu í Varsja frá 16 ára aldri. Varðandi Ísland sérsvið hans er aðallega saga, stjórnmál, hagfræði, alþjóðleg samskipti og annað. Stjórnaði vefsíðu Islandia.org.pl í næstum 10 ár.

Hann útskrifaðist frá alþjóðasamskiptum við Collegium Civitas í Varsjá. Er doktorsnemi við Institute of Political Studies, Polish Academy of Sciences, og skrifar doktorsverkefni um kenningar um lítil ríki (þar á meðal Ísland). Á árunum 1999-2007 var Michal ritstjóri tímaritis “Stosunki Miêdzynarodowe“ (International Relations). Á tímabilinu 2003-2007 Michal leiddi Rannsóknastofnun á Alþjóðlegum Samskiptum.

Í ágúst 2007, Michal Sikorski var falin ábyrgð að stofna Sendiráð á Íslandi, þar sem hann kemur frá Oslo sem ræðismaður og yfirmaður nýja stofnunar.

Í nokkur ár var hann ræðismaður í Washington, D.C. Næstu ár starfaði hann í bankanum sem stjórnandi allsherjarreglu. Eins og er er hann meðeigandi í ferðaskrifstofu sem skipuleggur ferðir Pólverja til Íslands og ferðir Íslendinga til Póllands (ástríða hans er að vera leiðsögumaður). 

facebook.com/polskastronaoislandii